Í verslun BOCO
Bjarni Ólafsson & Co var iðulega kölluð BOCO um 1940 í daglegu tali. Þá verslun stofnuðu og áttu þeir Bjarni Ólafsson, Ólafur B. Björnsson og Níels Kristmannsson árið 1915. - Þarna var m.a. verslað með alls konar byggingavörur, búsáhöld, veiðarfæri, fatnað og vefnaðarvöru, salt, kol o.fl. 1942 var Veiðarfæraverslun Axel Sveinbjörnsson hf, Axelsbúð, opnuð hér. Sjá einnig „Saga Akraness II" e. Ól. B. Björnsson.
Efnisflokkar