Bjarni Valtýr, Sveinbjörn og Jón

Bjarni Valtýr Guðjónsson (1929-2015i), Sveinbjörn Beinteinsson (1924-1993) og Jón Magnússon (1908-1998) bóndi á Hávarsstöðum Sveinbjörn var allsherjargoði Ásatrúarmanna í fjölda ára. Jón var bóndi á Hávarðsstöðum í Leirársveit og mágur Sveinbjörns, Bjarni Valtýr var afgreiðslumaður í byggingavörudeild KB í Borgarnesi og einnig kirkjuorganisti.

Nr: 12622 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1980-1989 skb02022