Bjarni Brynjólfsson
Bjarni Brynjólfsson (1873-1955) útvegsbóndi og formaður, Bæjarstæði. Var kunnugur leiðum og fiskimiðum m.a. leiðsögumaður þegar farið var upp á Mýrar eftir Pourqoi pas slysið árið 1936. Stundaði sjómennsku í 64 ár.
Efnisflokkar