Árshátíð Barnaskóla Akranesa 1968

Árshátíð Barnaskóla Akranesa árið 1968 í Bíóhöllinni Kennari: Sigurður Már Einarsson. Sitjandi: 1. röð: Sigurbjörn Sveinsson (1955-) og Haraldur Bjarnason. 2. röð: Ástríður Guðjónsdóttir og Guðmundur Gunnlaugsson. 3. röð: Ásta Guðnadóttir og María Kristinsdóttir. Standandi álfadísir f.v.: Ingunn Þóra Ríkharðsdóttir (1955-), Guðríður Magnúsdóttir, Valgerður Jónsdóttir, Halldóra Jónsdóttir (1955-) og Ingibjörg Guðmundsdóttir. Skólaleikur eftir Ólaf B. Árnason

Nr: 25852 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969