Kristján Söebeck Jónsson
Kristján Söebeck Jónsson (1906-1975). Hann bjó lengst af á Suðurgötu, húsið á horni Suðurgötu og Merkurteigs. Vann lengi hjá HB&CO. Á myndinni er hann að setja pönnu með dýrafóðri (bein.afskurður o.fl. sem ekki var notað til manneldis og kallað refafóður) inn í frystiklefa til geymslu. Myndin er líklegst tekin um miðjan sjöunda áratuginn.
Efnisflokkar