Sútunarverksmiðjan
Konan sem stendur innar á myndinni er Margrét Guðmundsdóttir, dóttir Guðmundar Péturssonar og Guðrúnar Kjartansdóttur sem bjuggu á Skagabraut 13, Akranesi. Maddý eins og hún er kölluð, er kona Davíðs Guðlaugssonar, hafnarvarðar. Myndin er líklegast tekin um miðjan sjöunda áratuginn.
Efnisflokkar