Akraneskirkja - Stefán Eyjólfsson og Björn Sigurbjörnsson

Mynd þessa hefur Ólafur sennilegast tekið fyrir Framtak 1966, en í 1. tbl. 18.árg. sem dagsett er laugardaginn 5. febrúar 1966, birtist þessi mynd á forsíðu ásamt frétt þess efnis að undanfarið hafa staðið yfir miklar viðgerðir og endurbætur á Akraneskirkju. Miðar þeim vel áfram. Mennirnir tveir eru Smiðirnir eru þeir Björn Sigurbjörnsson (að saga) og Stefán Eyjólfsson.

Efnisflokkar
Nr: 19940 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969 ola01122