Ólafur Bjarnason MB 57

Þetta er línuveiðarinn Ólafur Bjarnason MB 57. Hann er að leggja af stað til síldveiða fyrir Norðurlandi. Það sést á því að hann er með nótabáta uppi í davíðum. Þetta var mikið aflaskip á meðan hann var í eigu Akurnesinga.

Efnisflokkar
Nr: 19823 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1930-1949 ola01041