ÍA Íslandsmeistarar 1953

ÍA Íslandsmeistarar í knattspyrnu í annað sinn, árið 1953. Myndin er tekin þegar liðið og stuðningsmenn lentu í Akraneshöfn. Ffrá vinstri: Geirlaug Árnason, Guðmund Bjarnason (frá Minniborg), Ríkharður Jónsson (1929-2017), Guðjón Finnbogason (1927-2017), Sveinn Teitsson (1931-2017), Þórður Þórðarson og Pétur Georgsson (1931-1987). Aðrir sem þekkja má á myndinni er Jóhannes Karl Engilbertsson lengst til hægri. Jóhannes Karl flutti á Akranes 1953 og náði því þessum leik en ekki leiknum 1951, þegar ÍA urðu íslandsmeistarar í fyrsta sinn.

Efnisflokkar
Nr: 19748 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1950-1959 ola00966