Sjómannadagurinn 1963
Skrúðganga á sjómannadeginum 1963 á mótum Akurgerðis og Vesturgötu á leið til kirkju. Fremsti frá vinstri: séra Jón M. Guðjónsson (1905-1994), fánaberi er Kristján Kristjánsson skipstjóri og Hallfreður Guðmundsson (1896-1988) hafsögumaður og formaður sjómannadagsráðs. Aðrir fánaberar eru frá vinstri: Kristján Sigurjón Kristjánsson (1902-1989) skipstjóri og Vilhjálmur Benediktsson (1894-1979) sjómaður frá Efstabæ.
Efnisflokkar