Sjómannadagurinn 1961
Sjómannadagshátíð í Bíóhöllinni 4. júní 1961. Séra Jón M. Guðjónsson (1905-1994) flytur ávarp og sæmir aldraða sjómenn heiðursmerki.
Frá vinstri: Garðar Finnsson (1920-1994) er fánaberi, Þórður Guðmundsson skipstjóri, Eyleifur Ísaksson (1892-1976) skipstjóri, Vilhjálmur Benediktsson (1894-1979) sjómaður í Efstabæ og Kristján Sigurjón Kristjánsson (1902-1989) fánaberi
Að baki þeirra fulltrúrar í sjómannadagsráði og Kirkjukór Akraness er lengst til vinstri.
Efnisflokkar