Prammar
Myndin með Esjuna í baksýn er af innrásarprömmum frá seinni Heimstyrjöldinni. Prammarnir voru keyptir til Akraness vegna hafnarframkvæmda ca. árið 1955. Þeir voru kallaðir Ferja I og II. Önnur þeirra var síðar notuð til sementsflutninga til margra ára, eða þar til Skeiðfaxi var byggður hjá Þ&E fyrir Sementsverksmiðjuna.
Efnisflokkar
Nr: 53795
Tímabil: 1960-1969