Sjómannadagurinn 1961
Maðurinn fremst á myndinni er Hringur Hjörleifsson (1933-2007) skipstjóri ættaður af Vestfjörðum, var skipstjóri á Akranesi í nokkur ár, ma. líklega á Höfrungi AK. Hér er verið í boðhlaupi á Merkurtúni á Akranesi Boðhlaup þar sem keppendur þurftu að leysa þraut áður en hlaupið var til baka og hér er Brynhildur Þorgeirsdóttir (1944-) að þræða snæri gegnum nálarauga
Efnisflokkar