Árshátíð Gagnfræðaskólans á Akranesi 1956

Árshátíð Gagnfræðaskólans á Akranesi árið 1956 í Bíóhöllinni
Hér má sjá myndina með númerum
1. Margrét Lárusdóttir (1941-), 2. Sigríður Árnadóttir (1941-2010), 3. Sólveig Inga Sigurðardóttir (1941-), 4. Elsa Jónsdóttir (1942-), 5. Soffía Helga Guðrún Jónsdóttir (1942-2012), 6. Guðrún Gunnarsdóttir (1942-), 7. Kristín Hauksdóttir (1941-), 8. Sesselja Sveinbjörg Engilbertsdóttir (1942-), 9. Ásdís Berg Einarsdóttir (1942-), 10. Guðrún Fríða Júlíusdóttir (1942-), 11. Anna Lilja Gestsdóttir (1941-), 12. Bryndís Sigurðardóttir, 13. Jónína Sigurðardóttir, 14. Kristjana Þorkelsdóttir (1942-), 15. Valdís Ragnheiður Einarsdóttir (1942-), 16. Þórey Þórðardóttir (1942-), 17. Óþekkt, 18. Aldís Lárusdóttir (1942-), 19. Guðrún Erla Jóhannsdóttir (1940-), 20. Hansína Hannesdóttir (1942-), 21. Díana Valtýsdóttir (1942-), 22. Elísabet Guðbjörg Karlsdóttir (1940-), 23. Aldís Sigurjónsdóttir, 24. Fanney Hannesdóttir (1941-), 25. Óþekkt, 26. Óþekkt, 27. Óþekkt, 28. Óþekkt, 29. Halldóra Daníelsdóttir (1939-2024), 30. Kristín Tómasdóttir (1941-), 31. Matthías Jónsson (1917-1996) kórstjóri, 32. Óþekkt, 33. Guðlaug Bergþórsdóttir (1940-), 34. Guðbjörg Bjarnadóttir (1940-), 35. Álfdís Gunnarsdóttir (1940-), 36. Ólöf Ágústsdóttir (1942-), 37. Hansína Þórarinsdóttir (1942-), 38. Óþekkt, 39. Erna Sigríður Guðnadóttir (1940-), 40. Svava Finnbogadóttir (1940-), 40b. Hrönn Jónsdóttir (1940-2015), 41. Kristín Guðmundsdóttir (1941-), 42. Óþekkt, 43. Óþekkt, 44. Hildur Jónsdóttir (1940-), 45. Margrét Birna Sigurbjörnsdóttir (1942-2018), 46. Margrét Halldórs Ármannsdóttir (1942-), 47. Óþekkt, 48. Gunnur Axelsdóttir (1942-), 49. Jóna Valdimarsdóttir (1940-), 50. Sigurbjörg Halldórsdóttir (1941-), 51. Aðalheiður Sigurðardóttirr, 52. Dagný Hauksdóttir (1940-), 53. Óþekkt, 54. Elísabet Karlsdóttir (1940-).

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 15311 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1950-1959 bbs00625