Árshátið Barnaskóla Akraness 1959
Árshátíð Barnaskóla Akraness árið 1959 í Bíóhöllinni Skólahljómsveitin F.v.: óþekktur, Björgvin Trausti Guðmundsson (1948-2013), mögulega er 3. f.v. Einar Guðleifsson, Sigurður Þórðarson frá Hvítanesi, Guðmundur Hannesson frá Dvergasteini, óþekktur, Sigursteinn Hákonarson, Trausti Gamalíel Finnsson (1947-), Emilía Ólafsdóttir og Elsa Sigrún Sigurðardóttir. Fyrri upplýsingar hljómuðu þannig: Sigursteinn Hákonarson (Steini söngvari í Dúmbó)er með hamonikku og situr næst píanóinu. Trausti Finnson er við píanóið og Emelía Ólafsdóttir er minni söngkonan. Stærri söngkonan heitir Elsa Sigrún Sigurðardóttir. Harmonikkuleikarinn sem er annar frá vinstri mun vera Björgvin Guðmundsson.
Efnisflokkar