Vinkonur

Aftari röð frá vinstri: Álfdís Gunnarsdóttir (1940-), Hrönn Jónsdóttir (1940-2015), Guðbjörg Bjarnadóttir (1940-), Svava Finnbogadóttir (1940-). Fremri röð frá vinstri: Heiðrún Þorgeirsdóttir (1940-), Erna Sigríður Guðnadóttir (1940-) og Anna Finnsdóttir (1940-). Ólafur Árnason tók myndina í svart/hvítu og síðan lituð. Heiðrún Þorgeirsdóttir málaði myndina með olíulitum, kjólarnir eru nákvæmlega eins á litinn og þeir voru í alvörunni. Heiðrún sjálf segist hafa "stolist" í olíulitina hjá afa sínum. Myndin er tekin árið 1957.

Efnisflokkar
Nr: 11670 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1950-1959 arb00614