Árshátíð Barnaskóla Akraness 1968

Árshátíð Barnaskóla Akraness árið 1968 í Bíóhöllinni Lúðrasveit Akraness, stjórnandi Kristján Stephensen. Frá vinstri: Guðríður Haraldsdóttir með trompetinn sinn, tíu ára gömul, Þórunn Þórarinsdóttir, Brynja Halldórsdóttir, Þorvaldur Bragason (1956-), Halldór Benediktsson, Björgvin Helgason (1957-), Jón Pétursson, Hlyni Eggertsson, Þorvaldur Þorvaldsson, Guðjón, Auður Adamsdóttir (1958-), Anna Snæbjörnsdóttir, Flosi Magnússon, Jakob Þ. Einarsson, Sigurður Sólbergsson (1957-), Jón Guðmundsson og Andrés Helgason (1957-)

Nr: 10321 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969 bbs00079