Útileikjaferð upp við byggðasafn

12. ára bekkur í Barnaskólanum á Akranesi, útileikjaferð upp við byggðasafn.
Efsta röð frá vinstri: Jakob Þór Einarsson (1957-), Bragi Skúlason (1957-), Hörður Harðarson, Sigurður Sverrisson, Sigurður Sólbergsson (1957-), Elías Guðmundsson, Andrés Helgason (1957-), Páll Leó Jónsson (1957-), Gunnar Sverrisson og Karl Sigurjónsson (1957-2016)
Miðröð frá vinstri: Gyða Baldursdóttir (1957-), Guðrún Bentsdóttir (1957-), Guðný J. Ólafsdóttir (fyrir ofan Guðrúnu), Sigþóra Gunnarsdóttir (1957-), Sesselja Björnsdóttir, Móeiður Sigvaldadóttir (1957-), Rikka Mýrdal Einarsdóttir (1957-), Ragnheiður Þórðardóttir (1957-), Þórunn Þórarinsdóttir (1957-), Svandís Vilmundardóttir (1957-) og Rakel Gunnarsdóttir (1957-)
Fremsta röð frá vinstri: Brynja Halldórsdóttir, Hallfríður Helgadóttir, Auður Hermannsdóttir, Ólöf Agnarsdóttir, Þorvaldur Þorvaldsson (1957-), Guðrún Ársælsdóttir, Ellen Blumenstein og Harpa Sævarsdóttir.

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 10278 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969 bbs00040