Barnaskóli Akraness

Jólatrésskemmtun í Barnaskóla Akraness. Stúlkan sem stendur fyrir miðju í annarri röð, með stert og slaufu í stuttum kjól og peysu er að öllum líkindum María Kristinsdóttir. Kennarinn sem stendur til hægri, ofarlega á myndinni og snýr vinstri vanga að myndavél med mikið uppsett ljóst hár, er Sigrún Gunnlaugsdóttir (1933-). Þónokkrir á myndinni eru úr árgangi 1960.

Nr: 10083 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969 bbs00012