Barnaskóli Akraness

"Litlu jólin" í Barnaskóla Akraness árið 1970. Frá vinstri: Sigurbjörn Björnsson (1960-), Elfar Jósefsson (1960-), Jón Árnason, Ingólfur Þorbjörnsson (1960-), Karl Hreggviðsson, Björn H. Björnsson (1960-), Sigurður Sverrisson, Adolf Einarsson, Hulda Birgirsdóttir, Hrafnhildur Skúladóttir, Bryndís Bragadóttir, Sigríður Óladóttir, Kristný Vilmundardóttir (1960-), Ragnar Aðalsteinsson, Björg Agnarsdóttir (1960-), Guðrún Þorsteinsdóttir, Magnea Sigríður Jónasdóttir (1960-), Sigrún Sigurðardóttir, Ásta Björnsdóttir (1960-), Margrét Högna Magnúsdóttir (1960-), Sveinbjörn Brandsson (1960-), Valur Kristinsson, Ómar Sigurðsson, Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (1960-), Guðný Guðmundsdóttir, Heiðrún Harðardóttir (1960-) og Anna Gerða Bjarnadóttir (1960-). Kennari er Ingileif Daníelsdóttir.

Nr: 10079 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1970-1979 bbs00008