Ferming

Frá Akraneskirkju. Þessi myndasyrpa er ákaflega forvitnileg, svo ekki sé meira sagt. Ég bendi einungis á ljósmyndarann sem sést standandi á gindverki fyrir miðri mynd. Það er eins og feðgarnir Árni Böðvarsson og Ólafur Árnason séu þarna í mikilli samkeppni, en hafi deilt sjónarhorninu á milli sín í mesta bróðerni.

Efnisflokkar
Nr: 8911 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1950-1959 ola00826