Ferja I og II
Þetta eru ferjurnar I og II sem keyptar voru eftir stríð og komu við sögu hafnargerðar á Akranesi. Önnur ferjan strandaði í Ívarshúsaklettum og var henni ekki bjargað en hin þjónaði sem sementsflutningaskip þangað til Skeiðfaxi var byggður.
Efnisflokkar