Skip og bátar

Sementspokum raðað í lestina á Ferju II. Sennilegt að nýlega sé farið að nota ferjuna til sementsflutninga, því sementspokunum hefur þarna verið skipað út á brettum, en seinna kom færiband sem rataði ofan í lest og enn síðar var sementið flutt laust í tönkum.

Nr: 8873 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969 ola00788