Samkoma í Lundarreykjadal

Þessi mynd er tekinn við félgsheimilið Brautartungu í Lundareykjadal, á 50 ára afmæli Umf. Dagrenningar. Aftast röð frá vinstri: Gestur Jóhannesson, Gunnar Einarsson, Björn Guðmundsson, Böðvar Jónsson og Ari Guðmundsson. Miðröð frá vinstri: Ingibjörg Magnúsdótti (1896-1973), Pálína Jónsdóttir (1894-1977) og Guðmundur Einarsson (1892-1978) frá Krosskoti í Lundareykjadal. Fremsta röð frá vinstri: Kristín Vigfúsdóttir (1893-1966) Gullberastöðum, Sólveig Jónsdóttir, Petrína Jónsdóttir (1894-1977), Kristín Björg Jónsdóttir og Jón Ívarsson.

Efnisflokkar
Nr: 7154 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1950-1959 ola00765