Ölver undir Hafnarfjalli

Ölver undir Hafnarfjalli. Sennilega sumarhátíð sú, sem oft var haldin. Bílarnir á hlaðinu benda til áranna kringum 1950. Þessi mynd og eftirfylgjandi myndasyrpa er tekin í Ölver undir Hafnarfjalli. Húsið næst er hluti af núverandi sumarbúðum og einnig skálinn fjær, sem var örugglega á þessum tíma eign Sjálfstæðisfélags Akraness.

Efnisflokkar
Nr: 7145 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1950-1959 ola00756