Hellisandur
Myndin er af Krossavík sem var bátalægi fyrir báta frá Hellisandi. Bátarnir flutu aðeins inn á hálfföllnu, en stóðu um fjöruna studdir af þar til gerðum skorðum. Við komu Rifshafnar lagðist þetta bátalægi af og var síðast notað kringum árið 1966. Í baksýn er Hellissandur (áður Hjallasandur).
Efnisflokkar