Ljósmyndin er frá 50 ára afmælisári Svana, eftir samsöng í Bíóhöllinni þann 27. nóvember 1965.
Myndin er líklega tekin í Tónlistarskóla Akraness við Skólabraut.
Aftasta röð frá vinstri: Gísli Sigurjón Sigurðsson (1934-2014), Hákon Björnsson (1919-2011), Garðar Óskarsson (1929-2010), Árni Runólfsson (1914-1979), Ármann Gunnarsson (1937-2021), Hallur Gunnlaugsson (1930-1998), Bjarni Aðalsteinsson (1931-), Jón Kristinn Bragi Óskarsson (1939-1997), Hannes Jónsson og Sveinn Þórðarson (1925-2016)
2. röð að ofan frá vinstri: Pétur Jónsson (1945-), Gestur Friðjónsson (1928-2019), Rafn Hjartarson (1935-), Hallgrímur Viðar Árnason (1936-2017), Árni Þorsteinsson, Helgi Andrésson (1933-2002), Ólafur Jónsson (1936-), Magnús Lárusson (1926-), Magnús Guðmundsson (1921-2004) og Benedikt Vestmann (1927-1969) (Benedikt stendur fyrir framan Svein Þórðarson)
3. að ofan frá vinstri: Gunnar Sigurðsson (1936-), Sigurður Ólafsson (1933-2017), Adam Þorgeirsson (1924-), Hörður Húnfjörð Pálsson (1933-2015), Sveinn Teitsson (1931-2017), Svavar Haraldsson (1946-), Helgi Júlíusson (1918-1994), Matthías Jónsson (1917-1996) og Gísli Stefánsson (1932-1990)
Fremsta röð frá vinstri: Baldur Ólafsson (1933-2009), Alfred Einarsson (1923-), Jón Gunnlaugsson (1915-1984), Stefán Bjarnason (1917-2017), Haukur Guðlaugsson (1931-), Fríða Lárusdóttir (1931-), Jón Sigmundsson (1893-1982), Þorvaldur Þorvaldsson (1929-1985), Þorsteinn Ragnarsson (1936-), Ólafur Fr. Sigurðsson (1903-1991) og Halldór Jörgensson (1911-1988)