Hús Jóns Sigríkssonar

Hús Jóns Sigríkssonar við Heiðarbraut. - A.m.k. nú (2007) er hér talað um "Heiðargerði". - T.v. við skorstein hússins sést í "kaupfélagshúsið" og rétt t.h. við skorsteinn er "Bær" sem þá stóð við Kirkjubraut. - Þar fyrir neðan á Kirkjubraut 7 eru "gömlu" Gneistavellir sem flutti voru að Presthúsabraut 1955.

Efnisflokkar
Nr: 5357 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969 ola00675