Skrúðgarðurinn

Guðmundur Einarsson frá Miðdal hélt sýningu í Iðnskólahúsinu neðst við Skólabraut og þar var þessi stytta sýnd. Var hún helsta stáss „Bæjargarðsins“. Hún sprændi þar mikið upp í loftið. Stúlkurnar tvær sem eru á myndinni eru Sigurlaug Jóhannsdóttir (til vinstri) og systurdóttir hennar Jóhanna Ólöf Gestsdóttir (1953-2013) frá Ólafsvöllum.

Nr: 5349 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1950-1959 ola00667