Gatnagerð á Kirkjubraut

Kirkjubrautin steypt. Myndin er tekin hjá versluninni Andvara (sem þá var og hét). Hvíta húsið fjær er Brú, Kirkjubraut 24, þar sem Oddur Sveinsson bjó uppi og rak verslun sína og „fréttastofu“ fyrir Morgunblaðið niðri. Strákarnir tveir sem standa við gluggann á Andvara eru Rúnar Hjálmarsson og Þjóðbjörn Hannesson. Maðurinn við vörubílinn er Jón Gunnlaugsson (1915-1984) vörubílstjóri og söngvari.

Efnisflokkar
Nr: 5348 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969 ola00666