Kirkjubraut
Myndin er sennilega tekin kringum 1959-1960. Þetta er hrein ágiskun sem byggist á sennilegum árgerðum bílanna. Voffinn er með egglaga afturglugga (sem bendir til fyrir 1962 að ég held) og Moskvítsinn sem ekur þarna á miðri götu er af eldri gerðinni (nema þetta sé eldgamall Studebaker). Á þessum árum lúsuðust þungir olíubílar milli húsa, enda var allt kynnt með olíu.
Efnisflokkar