Fundur sjálfstæðiskvenna og stuðnigsfólks
Á fremsta borði sitja og snúa fram, frá vinstri: Júlía Sigurðardóttir (1906-1978) átti síðast heima á Bakkatúni 6 og hægra megin Valdís Böðvarsdóttir (1886-1964) póstmeistari í Böðvarshúsi viðBakkatúni. Sú sem snýr baki í vélina á fremsta borði er Torfhildur Helgadóttir, nuddkona. Á næsta borði eru svilkonurnar Ingibjörg Bjarnadóttir (til vinstri) síðast til heimilis að Sunnubraut 15 og Eygló Gamalíelsdóttir (1910-1995) átti heima á Skólabraut 25 og síðast í Hafnarfirði
Efnisflokkar