Heimaskagi, frystihús
Þarna er verið að taka í notkun Héðinspressuna svonefndu, fyrstu frystivél af mörgum sem Héðinn hf smíðaði, og þá fyrstu sem smíðuð var á Íslandi, sett upp í frystihúsi Heimaskaga hf. Lengst til vinstri á myndinni er Jón Árnason (1909-1977), síðar alþingismaður, fyrir framan hann Júlíus Þórðarson (1909-1998) og framan við Júlíus Sturlaugur H. Böðvarsson (1917-1976)
Efnisflokkar