Heimaskagi, frystihús - Guðmundur Björnsson
1950 - Fyrsta íslenska frystivélin, smíðuð af vélsmiðjunni Héðni í Reykjavík, var sett upp í vélasal Heimaskaga hf. – Á þessari mynd sést m.a. Guðmundur Björnsson, kennari, virða fyrir sér frystivélina. (Sjá sömu mynd í Haraldarhúsi) ------------------ Sá sem sést í "prófíl" á myndinni er Guðmundur Björnsson kennari og fréttaritari Tímans.
Efnisflokkar