Heimaskagi

Myndin er líklega tekinn er afhending fór fram á fyrstu kælipressu sem smíðuð var á Íslandi hjá Vélsmiðjunni Héðni í Reykjavík, en hún var sett upp hjá Hraðfrysthúsi Heimaskaga. Frá vinstri: Indriði Björnsson (1909-1994), Ólafur Frímann Sigurðsson (1903-1991), Júlíus Þórðarson (1909-1998) og að öllum líkindum og Sveinn Guðmundsson forstjóri Héðins.

Efnisflokkar
Nr: 5327 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1950-1959 ola00645