Árni Böðvarsson

Árni Böðvarsson (1888-1977) ljósmyndari og sparisjóðstjóri Líklegt að þessi mynd sé „uppstillt“, þ.e.a.s. að Óli hafi fengið gamla manninn, föður sinn, til þess að stilla sér upp við gömlu vélina sína. Myndin er augljóslega tekin á stofunni hans Óla á Vesturgötu 80. Árni Böðvarsson er þarna kringum áttrætt sýnist mér og löngu hættur að taka ljósmyndir, hvað þá að nota þennan gamla safngrip.

Efnisflokkar
Nr: 5228 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969 ola00585