Hvalskurður
Búrhvalur kominn upp á skurðarplanið í Hvalstöðinni í Hvalfirði. Þarna sér upp í neðri-kjálka tenntan skoltinn á honum. Hvalfjörður hlaut ekki nafn sitt af því að þar var hvalstöð í eina tíð. Nafn fjarðarins á rætur að rekja til þjóðsögu.
Efnisflokkar