Atvinna

Þessir ágætu menn voru yfirleitt kallaðir götusópararnir í mínu ungdæmi. Þetta var fyrir tíma varanlegrar gatnagerðar. Þeir höfðu þann starfa að fara um bæinn, raka saman lausum steinhnullungum á götunum og moka þeim upp í hjólbörur. Húsin í baksýn eru Suðurgata 43 og Suðurgata 45 á Akranesi Myndin tekin um 1955

Efnisflokkar
Nr: 5140 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1950-1959 ola00499