Gatnagerð á Akratorgi

Akratorgið steypt með steypuhrærivélinni frá Þorgeir og Ellert sem notuð var við að steypa götur á Akranesi á 7. og 8. áratugnum. Hún var smíðuð í vélsmiðju Þorgeirs & Ellerts á grind af vörubíl. Steypuvélarstjórinn sem er á myndinni er Kristinn Guðmundsson.

Efnisflokkar
Nr: 5135 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969 ola00494