Gatnagerð á Skólabraut

Maðurinn til hægri á myndinni, í hvíta jakkanum, með skófluna er Bergmundur Stígsson (1915-1994). Maðurinn lengst til vinstri, sá með skófluna, er Ársæll Ólafsson frá Mýrarhúsum Sá sem næst honum stendur og neðar í götunni er hugsanlega Ingi Þorleifsson í Nesi. Handan hans er næstur Skúli Hákonarson. Handan Skúla er hugsanlega Jóhannes Finnsson. Við hlið hans fjær er líklega Björgvin Sæmundsson bæjarstjóri/bæjarverkfræðingur. Maðurinn í hvíta jakkanum heiti Hallsteinn Tómasson (1916-1991) Strákurinn sem stendur fremst á myndinni til hægri er Daníel Viðarsson (1951-)

Efnisflokkar
Nr: 5130 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969 ola00489