Gatnagerð
Skagabrautin steypt 1962. Bárujárnsklædda timburhúsið uppi í vinstra horninu húsið hans Eyjólfs Búasonar, stendur tveimur húsnúmerum fyrir ofan Verslun Einars Ólafssonar. Á götunni stendur ný steypusög, sem keypt var til þess að saga þenslufúgur í steypuna í stað trélista, sem notaðir voru fram að þeim tíma. Fullorðni maðurinn, sem stendur við sögina og virðir hana fyrir sér, er líklega Björgvin Sæmundsson, verkfræðingur og bæjarstjóri hér um árabil og síðar í Kópavogi.
Efnisflokkar