Krókalónið
Mér sýnist þetta vera bátur Bjarna Kristóferssonar og Guðna Eyjólfsson (1916-2014) og þeir eru þá líklega um borð. Myndin er tekin við Krókalónið beint niður af Arnarstað (Vesturgötu 59) en þar bjó Bjarni á árunum 1939-1955. Þeir reru oft með færi á þessum árum og þá gjarnan á "Högnamið" sem eru þarna bent norður af.
Efnisflokkar