Krókalón

Við Krókalónið á norðanverðum Skipaskaga. Þarna má sjá vestur í slipp. Trúlega er myndin tekin á móts við Sandvík, þ.e. Vesturgötu 77. Sjósetning. Sennilega Auðunn Jónsson (1904-1980) grásleppukarl í Lindarbrekku handan við bátinn fremst. Sennilega er þetta við upphaf grásleppuvertíðar, en snertiróður út fyrir Krókalón voru gjöful rauðmaga-og grásleppumið. Auðunn sótti þau mið í fjölda ára.

Efnisflokkar
Nr: 4862 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1930-1949 ola00207