Halakotssandur á Akranesi

Halakotssandur og Akurstún. Nótabátar geymdir undir bakkanum þar sem nú er Nótastöðin. Fremsta húsið (lengst til hægri) er Sælustaðir, en þar bjuggu síðast Hákon Jörundarson og fjölskylda, og þar fyrir aftan er Sólbakki.

Efnisflokkar
Nr: 4846 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1950-1959 ola00186