Hafnargarðurinn í byggingu
Þetta er innrásarkerið næsta fyrir framan beygjuna á hafnargarðinum. Búið er að sökkva því á sínum stað en ekki farið að steypa þekju og varnargarð. Undirstöður hafnargarðsins, eða svokölluð „ker“, sem voru steypt á landi og síðan rennt í sjóinn, dregin á „sinn stað“ og því næst sökkt hverju upp við annað til að búa til garðinn.
Efnisflokkar