Ferja II

Starfsmenn Sementverksmiðjunnar að ferma Ferju II með sementspokum sem síðan voru fluttir til Reykjavíkur. Athygli vekur hvað mennirnir eru fullornir við þessa erfiðisvinnu og því tímanna tákn, Ferjan var áður notuð sem innrásarprammi í seinna stríðinu og flutti þá hermenn og stríðsvagna til Normandi í Frakklandi en keyptir voru tveir slíkir prammar til Akraness.

Nr: 47840 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969