Gatnagerð á Skólabraut
Vinna við gatnagerð á Skólabraut á Akranesi 1961. Húsin sem sjást í bakgrunni Iðnskólinn á Akranesi og Vinaminni.
Frá vinstri: Skúli Bergmann Hákonarson (1940-), Ingvar Þorleifsson (1929-1987), Ársæll Ólafsson (1924-1984), Jóhann Sigurður Jóhannsson (1912-1972), óþekktur, Hallsteinn Tómasson (1916-1991), Hlini Eyjólfsson (1933-) og Sverrir Bjarnason (1907-2002).
Efnisflokkar
Nr: 43115
Tímabil: 1960-1969