Starfsmenn Pósts og síma á Akranesi

Hér má sjá myndina án númera
 Hér má sjá myndina án númera
Myndin er líklega tekin þegar sjálfvirka símstöðin var tekin í notkun rétt eftir 1960 og eru hér í Rein við Suðurgötu.
1. Leifur Vilhelmsson, 2. Einar, 3. Olafson (sænskur), 4. Valdimar Sigurjónsson, 5. Pétur Örn Jónsson (1945-), 6. Salóme Guðjónsdóttir (1922-2008), 7. Hallgrímur Daníelsson, 8. Álfdís Gunnarsdóttir (1940-), 9. Adam Þór Þorgeirsson (1924-2019), 10. Helgi Ingólfsson, 11. Jón Runólfsson, 12. Sigurborg Sigurjónsdóttir (1933-1986), 13. Þórir Marinósson (1935-), 14. Sverrir Pálsson, 15. Ingibjörg Rafnsdóttir, 16. Elín Björnsdóttir (1943-2016), 17. Anna Haraldsdóttir, 18. Sigríður Árnadóttir (1941-2010), 19. Sigurjón Hannesson (1938-), 20. Þorbergur Þórðarson, 21. Guðlaug Bergþórsdóttir, 22. Bragi Torfason, 23. Ragnheiður Guðbjartsdóttir (1919-2010), 24. Karl Sighvatsson (1950-1991), 25. Karl Helgason (1904-1981), 26. Ólöf Sigurðardóttir (1943-1966), 27. Anna Gunnlaug Gunnlaugsdóttir (1938-2014), 28. Emilía Ásta Júlíusdóttir (1942-), 29. Kristín Tómasdóttir (1941-2006) frá Sandvík, 30. Guðbjörg Hjaltadóttir (1943-), 31. Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998), 32. Hjálmur Geir Hjálmsson (1949-), 33. Halla Árnadóttir (1920-1995), 34. Inga Magnúsdóttir, 35. Árni Ibsen Þorgeirsson (1948-2007), 36. Sigurjón Sighvatsson (1952-), 37. Ragnhildur Steinunn Halldórsdóttir (1935-2008), 38. Svavar Einarsson, 39. Jóna Sigríður Gunnarsdóttir (1933-2016), 40. Guðný Stefánsdóttir, 41. Sigríður Gróa Kristjánsdóttir (1943-), 42. Sigurlín Magnúsdóttir (1942-), 43. Erla Ingólfsdóttir (1935-2025), 44. Sigríður Garðarsdóttir, 45. Friða Ragnarsdóttir (1942-), 46. Ásgeir Rafn Guðmundsson (1942-), 47. Pétur Emil Júlíus Kolbeins Þorvaldsson (1936-2020).

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 42303 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969