Heyvinna í Hvalfjarðarsveit

Heyskapi lokið Fjallgarðurinn er Skarðsheiðin og hægra megin á myndinni er Miðfellsmúli. Á milli þeirra er Svínadalur. Gaman væri að geta nefnt hvert einstakt fjall og hverja fjallshlíð í Skarðsheiðinni.

Efnisflokkar
Nr: 40310 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1950-1959