Knattspyrnuráð ÍA 1984

Myndin er tekin í Garðalundi á Akranesi haustið 1984 Frá vinstri: Haraldur Sturlaugsson (1949-) formaður, Kristján Sveinsson, Hallgrímur Jónsson,  Ólafur Grétar Ólafsson (1948-), Guðjón Guðmundsson (1942-) og Gunnar Sigurðsson (1946-) Knattspyrnuráðsmenn ÍA glaðir í bragði með þrjá verðlaunabikara frá sumrinu 1984: Bikar bikarmeistaranna (lengst t.h), Íslandsmeistarabikarinn og Íslandsmeistarabikar kvenna. Meistaraflokkur kvenna varð einnig Íslandsmeistari í innanhússknattspyrnu. Auk þess varð 2. flokkur kvenna Íslandsmeistari í knattspyrnu þetta ár og 4. flokkur drengja hlaut sömuleiðis Íslandsmeistaratitil. Einnig varð eldri flokkur ÍA-manna Íslandsmeistarar.

Efnisflokkar
Nr: 37551 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1980-1989